ósk um breytingu á skilmálum deiliskipulags
Hlíðarendi, reitur I
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 2 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 895
1. desember, 2022
Vísað til verkefnisstjóra
‹ 490248
490247
Fyrirspurn
Lagt fram bréf Björns Traustasonar f.h. Bjargs íbúðarfélags dags. 10. nóvember 2022 um breytingu á skilmálum deiliskipulags fyrir Hlíðarenda, reit I sem felst í fjölgun íbúða og bílastæða, einfalda skipulagsskilmála er snýr að salarhæð og uppbroti húsa ásamt því að heimila sölu allt að 20% íbúða.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.