ósk um breytingu á skilmálum deiliskipulags
Hlíðarendi, reitur I
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 2 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 440
26. apríl, 2013
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 15. mars 2013 2013 var lagt fram bréf Knattspyrnufélagsins Vals dags. 7. mars 2013 um uppbyggingu námsmannaíbúða á skipulagssvæði Hlíðarenda í Vatnsmýri. Erindinu var vísað til meðferðar verkefnisstjóra aðalskipulags og verkefnastjóra skipulagsfulltrúa og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Vísað til endurskoðunar aðalskipulags.