tímabundin undanþága frá starfsleyfi - umsagnarbeiðni
Héðinsgata 2
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 835
3. september, 2021
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 20. ágúst 2021 var lagt fram erindi umhverfis- og auðlindaráðuneytisins dags. 18. ágúst 2021 þar sem óskað er eftir umsögn um athugasemdir Vöku dags. 13. ágúst 2021 á fyrirhugaðri synjun ráðuneytisins um tímabundna undanþágu frá kröfu um starfsleyfi að Héðinsgötu 2 fyrir úrgang þ.e. móttöku á bílum til úrvinnslu. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 1. september 2021.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 1. september 2021 samþykkt.

105 Reykjavík
Landnúmer: 103873 → skrá.is
Hnitnúmer: 10012487