tímabundin undanþága frá starfsleyfi - umsagnarbeiðni
Héðinsgata 2
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 752
22. nóvember, 2019
Engar athugasemdir
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 7. nóvember 2019 var lagt fram erindi Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur dags. 4. nóvember 2019 þar sem óskað er eftir umsögn skipulagsfulltrúa vegna umsóknar Vöku hf. um starfsleyfi fyrir bílapartasölu, bifreiða og vélarverkstæði og hjólbarðaverkstæði að Héðinsgötu 2. Um er að ræða flutning í nýtt hús. Sótt er um tímabundið starfleyfi til ársins 2022. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 22. nóvember 2019.
Svar

Ekki gerð athugasemd við erindið, sbr. þó skilyrði og leiðbeiningar sem fram koma í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 22. nóvember 2019.

105 Reykjavík
Landnúmer: 103873 → skrá.is
Hnitnúmer: 10012487