(fsp) niðurrif húss og breyting á byggingarreit
Skúlagata 30
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 894
24. nóvember, 2022
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 23. júní 2022 var lögð fram fyrirspurn Rauðsvíkur ehf, dags. 13. júní 2022, um niðurrif núverandi húss og smávægilegar breytingar á byggingarreit. Einnig lögð fram tillaga Batterísins dags. 13. júní 2022 og Minnisblað Davíðs Arnars Baldurssonar dags. 4. maí 2022. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt greinargerð skrifstofu framkvæmda og viðhalds um kolefnisspor vegna niðurris bygginga dags. 23. nóvember 2022 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 23. nóvember 2022.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 23. nóvember 2022, samþykkt.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101120 → skrá.is
Hnitnúmer: 10017756