(fsp) niðurrif húss og breyting á byggingarreit
Skúlagata 30
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 651
29. september, 2017
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn T.ark Arkitekta ehf., mótt. 11. september 2017, varðandi breytingu á deiliskipulagi Barónsreitar vegna lóðar nr. 30 við Skúlagötu. Í breytingunni felst að bílageymsla/stoðrými neðanjarðar hækkar úr 800 fm. upp í allt að 1370 fm, skv. uppdr. T.ark Arkitekta ehf., dags. 11. september 2017. Einnig er lögð fram greinargerð hönnuða, dags. 11. september 2017.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.
Vakin er athygli á að erindið fellur undir gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1193/2016.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101120 → skrá.is
Hnitnúmer: 10017756