aðal- og deiliskipulagsbreyting fyrir skíðasvæði Bláfjalla
Ölfus/Grafningur
Síðast Engar athugasemdir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 749
1. nóvember, 2019
Annað
‹ 465221
464736
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 4. október 2019 var lagt fram erindi skipulags- og byggingarfulltrúa sveitarfélagsins Ölfus dags. 2. október 2019 þar sem óskað er eftir umsögn um tillögu að breyting á aðalskipulagi Ölfuss 2010-2022 dags. 4. júní 2019. Í breytingunni felst að breyta notkun á F11 úr frístundabyggð í landbúðarland og einnig svæði fyrir þjónustustofnanir á um 2 ha landi. Aðkoma að landinu er frá Hvammsvegi (374) í samræmi við samþykkt Vegagerðarinnar um aðkomu að svæðinu. Erindinu var vísað til umsagnar deildarstjóra aðalskipulags og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn deildarstjóra aðalskipulags dags. 31. október 2019.
Svar

Umsögn deildarstjóra aðalskipulags, dags. 31. október 2019, samþykkt.