aðal- og deiliskipulagsbreyting fyrir skíðasvæði Bláfjalla
Ölfus/Grafningur
Síðast Engar athugasemdir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 757
10. janúar, 2020
Annað
‹ 466548
466483
Fyrirspurn
Lagt fram erindi skipulags- og byggingarfulltrúa Ölfuss dags. 20. desember 2019 þar sem vakin er athygli á auglýsingu á tillögu að breytingu á aðal- og deiliskipulagi vegna stækkunar á skíðasvæði Bláfjalla í Ölfus. Athugasemdarfrestur er frá 20. desember 2019 til 7. febrúar 2020.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra og deildarstjóra aðalskipulags.