aðal- og deiliskipulagsbreyting fyrir skíðasvæði Bláfjalla
Ölfus/Grafningur
Síðast Engar athugasemdir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 758
17. janúar, 2020
Engar athugasemdir
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 10. janúar 2019 var lagt fram erindi skipulags- og byggingarfulltrúa Ölfuss dags. 20. desember 2019 þar sem vakin er athygli á auglýsingu á tillögu að breytingu á aðal- og deiliskipulagi vegna stækkunar á skíðasvæði Bláfjalla í Ölfus. Athugasemdarfrestur er frá 20. desember 2019 til 7. febrúar 2020. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Ekki eru gerðar skipulagslegar athugasemdir við erindið.