aðal- og deiliskipulagsbreyting fyrir skíðasvæði Bláfjalla
Ölfus/Grafningur
Síðast Engar athugasemdir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 568
8. janúar, 2016
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi skipulags- og byggingarfulltrúa sveitarfélagsins Ölfuss, dags. 5. janúar 2016, þar sem kynnt er breyting á aðalskipulagi Ölfuss 2010-2022 sem felst í nýjum og breyttum iðnaðarsvæðum vestan Þorlákshafnar, samkvæmt tillögu Landmótunar, dags. 4. janúar 2015. Einnig er lögð fram greinargerð Steinholts sf, sveitarfélagsins Ölfuss og Landmótunar, dags. 4. janúar 2016. Tillagan er auglýst frá 7. janúar til og með 19. febrúar 2016.
Svar

Vísað til umsagnar deildarstjóra Aðalskipulags Reykjavíkur.