aðal- og deiliskipulagsbreyting fyrir skíðasvæði Bláfjalla
Ölfus/Grafningur
Síðast Engar athugasemdir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 348
6. maí, 2011
Annað
283452
283353 ›
Fyrirspurn
Lagt fram bréf Skipulags- og byggingarfulltrúa sveitarfélagsins Ölfuss dags. 3. maí 2011 varðandi kynningu á endurskoðun aðalskipulags Ölfuss 2010-2022. Einnig er lagt fram svar skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkur dags. 6. maí 2011.
Svar

Bréf skipulags- og byggingarsviðs samþykkt.