aðal- og deiliskipulagsbreyting fyrir skíðasvæði Bláfjalla
Ölfus/Grafningur
Síðast Engar athugasemdir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 464
18. október, 2013
Annað
‹ 359261
359115
Fyrirspurn
Lagt fram bréf skipulags- og byggingarfulltrúa Sveitarfélagsins Ölfuss dags. 3. október 2013 ásamt skipulagslýsingu og matslýsingu dags. 9. september 2013 varðandi breytingu á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Ölfuss fyrir Hellisheiði - Hverahlíð.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra aðalskipulags.