aðal- og deiliskipulagsbreyting fyrir skíðasvæði Bláfjalla
Ölfus/Grafningur
Síðast Engar athugasemdir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 751
14. nóvember, 2019
Annað
‹ 464662
465317
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 1. nóvember 2019 var lagt fram erindi skipulags- og byggingarfulltrúa Ölfuss dags. 29. október 2019 þar sem óskað er eftir umsögn skipulagsfulltrúa Reykjavíkur á tillögu dags. 9. september 2019 að skipulags- og matslýsingu fyrir aðalskipulagsbreytingu og deiliskipulag. Lýsingin er vegna stækkunar á skíðasvæði Bláfjalla til austurs þar sem brekkur, göngubraut og ný diskalyfta verður í landi Ölfuss. Erindinu var vísað til umsagnar deildarstjóra aðalskipulags og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Leiðrétt bókun frá 1. nóvember 2019.
Rétt bókun: Vísað til umsagnar deildarstjóra aðalskipulags og verkefnastjóra skipulagsfulltrúa.