aðal- og deiliskipulagsbreyting fyrir skíðasvæði Bláfjalla
Ölfus/Grafningur
Síðast Engar athugasemdir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 660
1. desember, 2017
Annað
‹ 448661
448746
Fyrirspurn
Lagt fram erindi skipulags- og byggingarfulltrúa sveitarfélagsins Ölfus dags. 24. nóvember 2017 þar sem óskað er eftir umsögn um matslýsingu dags. 13. nóvember 2017 vegna fyrirhugaðrar breytingar á deiliskipulagi virkjunar á Hellisheiði. Óskað er eftir að umsögnin berist fyrir 8. desember 2017.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra skipulagsfulltrúa og deildarstjóra aðalskipulags.