umsagnarbeiðni vegna nýs lyfsöluleyfis
Hafnarstræti 19
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 7 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 661
8. desember, 2017
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi skrifstofu borgarstjórnar dags. 30. nóvember 2017 þar sem óskað er eftir umsögn umhverfis- og skipulagssviðs á umsagnarbeiðni Lyfjastofnunar dags. 24. nóvember 2017 um nýtt lyfsöluleyfi fyrir lyfjabúð að Hafnarstræti 19.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.