umsagnarbeiðni vegna nýs lyfsöluleyfis
Hafnarstræti 19
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 7 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 389
30. mars, 2012
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsstjóra 23. mars 2012 var lögð fram fyrirspurn Gunnars K. Ottóssonar dags. 21. mars 2012 um að breyta annarri og þriðju hæð hússins á lóð nr. 19 við Hafnarstræti í hótelíbúðir. Fyrirspyrjandi hefur hug á að breyta þakhæð útlitslega norðanmegin. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 30.mars 2012
Svar

Umsögn skipulagsstjóra dags.30.mars 2012 samþykkt .