umsagnarbeiðni vegna nýs lyfsöluleyfis
Hafnarstræti 19
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 7 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 535
17. apríl, 2015
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 10. apríl 2015 var lögð fram umsókn Sjöstjörnunnar ehf. dags. 9. apríl 2015 varðandi breytingu á deiliskipulagi Kvosarinnar vegna lóðarinnar nr. 19 við Hafnarstræti. Í breytingunni felst að heimilt verði að rífa og endurbyggja húsið í samræmi við upprunalegt útlit, samkvæmt lagf. uppdr. THG arkitekta ehf. dags. 16. apríl 2015. Umsókninni var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju
Svar

Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.