(fsp) bílastæði o.fl.
Skólavörðustígur 22B
Síðast Synjað á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 701
19. október, 2018
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Dóru Sifjar Tynes dags. 6. október 2018 um að setja tvö bílastæði á lóð nr. 22B við Skólavörðustíg og færa kvöð á lóð nr. 22A um umferð á lóð nr. 22B til enda lóðarinnar þannig að unnt er að keyra bíl inn á lóð nr. 22B við Skólavörðutíg.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

Landnúmer: 101759 → skrá.is
Hnitnúmer: 10017684