breytt vaxtamörk á Álfsnesi - breytinga á svæðisskipulagi
Höfuðborgarsvæðið, þróunaráætlun
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 697
7. september, 2018
Annað
‹ 455353
455481
Fyrirspurn
Lagt fram erindi samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu dags. 23. ágúst 2018 þar sem send er til kynningar og umsagnar drög að tillögu að breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 2040, ásamt drögum að umhverfisskýrslu, varðandi breytt vaxtarmörk við Álfsnes.
Svar

Vísað til meðferðar deildarstjóra aðalskipulags.