breytt vaxtamörk á Álfsnesi - breytinga á svæðisskipulagi
Höfuðborgarsvæðið, þróunaráætlun
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 757
10. janúar, 2020
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Lagt fram bréf Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu dags. 30. desember 2019 vegna lokaafgreiðslu á tillögu að breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 2040, sem felst í að vaxtamörk á Álfsnesi eru færð út. Einnig er lögð fram umhverfisskýrsla, innkomnar athugasemdir og viðbrögð svæðisskipulagsnefndar.
Svar

Vísað til skipulags- og samgönguráðs.