breytt vaxtamörk á Álfsnesi - breytinga á svæðisskipulagi
Höfuðborgarsvæðið, þróunaráætlun
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 675
6. apríl, 2018
Annað
‹ 451246
451646
Fyrirspurn
Lagt fram bréf Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu dags. 7. mars 2018, ásamt verkefnislýsingu dags. í desember 2017 vegna breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 2014. Breytingin felst í útvíkkun á vaxtamörkum við Álfsnesvík til samræmis við breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 um afmörkun svæðis undir efnisvinnslu Björgunar sem kynnt var fyrr á þessu ári.
Svar

Vísað til meðferðar hjá deildarstjóra aðalskipulags.