(fsp) breyting á deiliskipulagi
Vesturgata 24
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 568
8. janúar, 2016
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju umsókn Þorgeirs Jónssonar, dags. 20. júlí 2015, varðandi breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar nr. 24 við Vesturgötu. Í breytingunni felst uppbygging á lóð, samkvæmt uppdrætti Þorgeirs Jónssonar arkitekts, dags. 12. október 2015. Einnig er lagt fram umboð Þórðar Magnússonar f.h. Eignarhaldsfélagsins Norma ehf., mótt. 23. júlí 2015. Tillagan var auglýst frá 9. nóvember til og með 21. desember 2015. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Gunnlaugur Torfi Stefánsson, dags. 14. desember 2015, Lára Garðarsdóttir, dags. 14. desember 2015, Jalob Baltzersen, dags. 14. desember 2015, Halla Dögg Önnudóttir og Jón Þór Bergþórsson ásamt viðhengjum, dags. 14. desember 2015, Þórunn Þórarinsdóttir, dags. 20. desember 2015, Guðbjörg Þorvarðardóttir, dags. 20. desember, Hafrún Kristjánsdóttir, dags. 21. desember 2015, Haukur I. Jónsson og Hafdís Þorleifsdóttir, dags. 21. desember 2015, stjórn húsfélags Vesturgötu 22, dags. 21. desember 2015, Lára Hanna ásamt viðhengjum og undirskriftum 61 aðila, dags. 21. desember 215, Sveinn Sigurður Kjartansson og Stella Sæmundsdóttir dags. 21. desember 2015, Charlotta Ragnheiður Magnúsdóttir, dags. 21. desember 2015 og Rakel Garðarsdóttir, dags. 21. desember 2015.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

101 Reykjavík
Landnúmer: 100193 → skrá.is
Hnitnúmer: 10122277