(fsp) breyting á deiliskipulagi
Thorvaldsensstræti 6
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 664
12. janúar, 2018
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 5. janúar 2017 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa 19. desember 2017 þar sem sótt er um leyfi til að dýpka kjallara og endurbyggja Thorvaldsenstræti 2-6, til að lyfta þaki Thorvaldsensstrætis 4 og byggja á það Mansardþak með kvistum, til að rífa viðbyggingu við Landsímahúsið, Thorvaldsensstræti 6, og byggja í staðinn fjögurra hæða nýbyggingu, til að endurbyggja Aðalstræti 11 með breyttu þaki og til að innrétta í öllum húsunum hótel í flokki IV með veitingahúsi, kaffihúsi, verslunum og samkomusal á lóðinni nr. 2 við Thorvaldssenstræti. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. XXXX.
Niðurrif: xx ferm., xx rúmm. Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
E. stækkun: 11.544,3 ferm., 42.142,8 rúmm. Gjald kr. 11.000
Svar

Kynna formanni umhverfis- og skipulagsráðs.

Landnúmer: 100859 → skrá.is
Hnitnúmer: 10097477