Krýsuvíkurberg í Krýsuvík - nýtt deiliskipulag
Hafnarfjörður
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 752
22. nóvember, 2019
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 14. nóvember 2019 var lagt fram bréf Hafnarfjarðarbæjar dags. 1. nóvember 2019 þar sem óskað er eftir umsögn skipulagsfulltrúa á tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir Krýsuvíkurberg í Krýsuvík í Hafnarfirði. Deiliskipulagssvæðið afmarkast af Suðurstrandarvegi suður með Hælsvíkurvegi að Krýsuvíkurbergi. Alls 114 ha að stærð. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 22. nóvember 2019.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 22. nóvember 2019 samþykkt.