nýtt deiliskipulag
Hvassaleitisskóli
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 655
27. október, 2017
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
447311
447861 ›
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 29. september 2017 var lögð fram umsókn skrifstofu eigna- og atvinnuþróunar, mótt. 28. september 2017, varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir Háaleitisskóla, Hvassaleiti að Stóragerði 11A. Í breytingunni felst að núverandi bílastæði (alls 32 stæði) með aðkomu um mjótt sund frá Stóragerði verði fært til innan lóðar, í suðvesturhorn hennar, með aðkomu frá Brekkugerði, samkvæmt uppdr. Hornsteina arkitekta ehf., dags. 21. september 2017. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs
Komi til auglýsingar á breytingu deiliskipulagi, þarf umsækjandi áður að greiða skv. 7.5. gr. gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu nr. 1193/2016.