breyting á deiliskipulagi
Reitur 1.172.0 Brynjureitur
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 526
6. febrúar, 2015
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram bréf Þingvangs ehf. , dags. 3. febrúar 2015 varðandi skilmálabreytingu á deiliskipulagi Brynjureits. Breytingarnar felast m.a. í að fjölga íbúðum án þess að auka byggingarmagnið á reitnum.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.