breyting á deiliskipulagi
Reitur 1.172.0 Brynjureitur
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 467
8. nóvember, 2013
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram bréf skrifstofu borgarstjórnar dags. 6. nóvember 2013 þar sem óskað er eftir umsögn umhverfis- og skipulagssviðs á erindi Logos dags. 21. október 2013 varðandi endurupptöku stjórnvaldsákvörðunar, skv. 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993, um að samþykkja nýtt deiliskipulag reits 1.172.0, Brynjureitur. Óskað er eftir að umsögn berist innan tveggja vikna. Lagt fram bréf frá skrifstofu sviðsstjóra, dags. 7. nóvember 2013.
Svar

Lagt fram bréf frá skrifstofu sviðstjóra, dags. 7. nóvember 2013.