breyting á deiliskipulagi
Reitur 1.172.0 Brynjureitur
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 624
10. mars, 2017
Vísað til verkefnisstjóra
‹ 437434
441773
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Þingvangs ehf. , mótt. 7. mars 2017, þar sem óskað er eftir breytingu á skilmálum um bílastæði á Brynjureit 1.172.0. Óskað er eftir að bílastæðamagn verði 0,3-1 stæði á íbúð og 0,3 - 1 stæði á 100m2 atvinnuhúsnæði sem er í samræmi við stefnu borgarinnar og deiluskipulags skilmála sem eru í grennd við Brynjureitinn, sbr. deiluskipulagið á Frakkastígsreit 1.172.1.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.