breyting á deiliskipulagi
Reitur 1.172.0 Brynjureitur
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 535
17. apríl, 2015
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 1.172.0, Brynjureits, sem afmarkast af Laugavegi, Klapparstíg, Hverfisgötu og Vatnsstíg. Í breytingunni felst endurskoðun á öllum reitnum, samkvæmt uppdr. Ark Studio ehf. og Urban arkitekta ehf. 14. apríl 2015.
Svar

Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.