hönnunarsamkeppni
Gnoðarvogur 43, Menntaskólinn við Sund
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 374
25. nóvember, 2011
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Framkvæmdasýslu ríkisins dags. 21. nóvember 2011 varðandi stækkun á byggingarreit Menntaskólans við Sund á lóðinni nr. 43 við Gnoðarvog. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 24. nóvember 2011.
Svar

Umsögn skipulagsstjóra samþykkt.

104 Reykjavík
Landnúmer: 219761 → skrá.is
Hnitnúmer: 10056735