breyting á deiliskipulagi
Stuðlaháls 1
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 10 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 357
22. júlí, 2011
Samþykkt
Fyrirspurn
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að umsókn Gests Ólafssonar f.h. Vífilfells, dags. 13. júlí 2011 um breytingu á deiliskipulagi Hálsahverfis vegna lóðar nr. 1 við Stuðlaháls samkvæmt deiliskipulagsuppdrætti og skuggavarpi Skipulags- arkitekta- og verfræðistofunnar ehf. dags. 14. júlí 2011. Breytingin felur í sér byggingarreit fyrir frárennslishreinsistöð á norðausturhluta lóðarinnar. Einnig er lagt fram samþykki lóðarhafa að Lynghálsi 4 dags. 11. júlí 2011. Tillagan var grenndarkynnt frá 20. júlí til og með 18. ágúst 2011, en þar sem samþykki hagsmunaaðila að Lynghálsi 4 dags. 22. júlí 2011 liggur fyrir er erindð nú lagt fram að nýju.
Svar

Samþykkt með vísan til viðauka um embættisafgreiðslur skipulagsstjóra við samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar.

110 Reykjavík
Landnúmer: 111050 → skrá.is
Hnitnúmer: 10021864