(fsp) svalir
Njálsgata 26
Síðast Engar athugasemdir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 408
17. ágúst, 2012
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 14. ágúst 2012 þar sem spurt er hvort leyft yrði að starfrækja járnsmíðaverkstæði í vinnustofu (séreign merkt 01 0002) í kjallara matshluta 01 á lóðinni nr. 26 við Njálsgötu.
Svar

Vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra.

101 Reykjavík
Landnúmer: 102404 → skrá.is
Hnitnúmer: 10023382