breyting á deiliskipulagi
Tindasel 1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 735
5. júlí, 2019
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Félagsbústaða hf. dags. 21. maí 2019 um að breyta herbergjasambýlum á lóð nr. 1 við Tindasel í sérbýli og koma fyrir þremur íbúðum í húsinu og reisa annað hús á lóðinni fyrir tvær íbúðir til viðbótar, samkvæmt uppdr. ASK Arkitekta ehf. dags. 22. maí 2019.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

109 Reykjavík
Landnúmer: 112896 → skrá.is
Hnitnúmer: 10023567