breyting á deiliskipulagi
Tindasel 1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 736
12. júlí, 2019
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 5. júlí 2019 var lögð fram fyrirspurn Félagsbústaða hf. dags. 21. maí 2019 um að breyta herbergjasambýlum á lóð nr. 1 við Tindasel í sérbýli og koma fyrir þremur íbúðum í húsinu og reisa annað hús á lóðinni fyri tvær íbúðir til viðbótar, samkvæmt uppdr. ASK Arkitekta ehf. dags. 22. maí 2019. Erindinu var vísað til meðferðar verkefnisstjóra og er lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. júlí 2019.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. júlí 2019 samþykkt.

109 Reykjavík
Landnúmer: 112896 → skrá.is
Hnitnúmer: 10023567