Jógastudió - 3.hæð
Skeifan 9
Síðast Engar athugasemdir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 373
18. nóvember, 2011
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 15. nóvember 2011 þar sem sótt er um leyfi fyrir viðbyggingu á suðurhlið úr ál/timburgluggum og gleri á húsinu á lóð nr. 9 við Skeifuna. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 17. nóvember 2011.
Stækkun: 1. hæð 15,45 ferm., 47,9 rúmm. 2. hæð 15,45 ferm., 49,4 rúmm. Samtals stækkun 30,9 ferm., 97,3 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 7.784
Svar

Ekki eru gerðar athugasemdir við að umsækjandi láti vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi í samræmi við erindið, á eigin kostnað. Tillagan verður grenndarkynnt þegar hún berst.

108 Reykjavík
Landnúmer: 105660 → skrá.is
Hnitnúmer: 10016106