(fsp) íbúð og atvinnustarfsemi
Laugavegur 80
Síðast Engar athugasemdir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 661
8. desember, 2017
Synjað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 24. nóvember 2017 var lögð fram fyrirspurn Steinars Þórs Sveinssonar mótt. 14. nóvember 2017 ásamt greinargerð THG Arkitekta ehf. dags. 19. október 2017 um breytingu á notkun og fjölgun íbúða í húsinu á lóð nr. 80 við Laugaveg úr 4 íbúðum í 1 íbúð og 5 hótelíbúðir, aukið byggingarmagn, hækkun á nýtingahlutfalli, stækkun kvista og sleppa svölum á þakhæð á götuhæð, sleppa þaksvölum og setja lyftu í húsið, samkvæmt uppdr. THG Arkitekta ehf. dags. 19. október 2017. Notkun 1. hæðar hússins verður óbreytt. Einnig er lögð fram umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 6. nóvember 2017. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. desember 2017.
Svar

Neikvætt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 8. desember 2017.