breyting á skilmálum deiliskipulags
Þrastargata 1-11
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 599
26. ágúst, 2016
Samþykkt
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 19. ágúst 2016 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 16. ágúst 2016 þar sem sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu milli núverandi íbúðarhúss og geymsluhúss á lóð nr. 5 við Þrastargötu. Einnig er lagt fram samþykki nálægra húsa, mótt. 24. ágúst 2016. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 26. ágúst 2016.
Stækkun 18,9 ferm., 88,4 rúmm. Lagt fram gildandi deiliskipulag dags. 7. maí 2008. Stækkun húss: 17,9 m2 og 85,8 m3. Gjald kr. 10.100 Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. júlí 2016 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. júlí 2016.
Svar

Jákvætt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 26. ágúst 2016.