beiðni um flutning
Útilistaverk
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 396
24. maí, 2012
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram bréf menningar- og ferðamálasviðs dags. 16. maí 2012 þar sem óskað er umsagnar skipulagsráðs um varanlega staðsetningu listaverksins Svarta keilan, minnisvarða um borgaralega óhlýðni eftir Santiago Sierra á Austurvelli. Einnig lagt fram minnisblað safnstjóra Listasafns Reykjavíkur dags. 2. mars 2012 og umsögn forsætisnefndar Alþingis dags. 17. apríl 2012.
Svar

Kynna formanni skipulagsráðs.