(fsp) stækkun veitingastaðar
Laugavegur 30
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 502
31. júlí, 2014
Annað
Fyrirspurn
Lagður fram tölvupóstur skrifstofu borgarstjórnar dags. 25. júlí 2014 þar sem óskað er eftir umsögn skipulagsfulltrúa um beiðni VSG eigna um tímabundið áfengisveitingaleyfi á útiveitingasvæði veitingastaðarins Dillon, Laugavegi 30. Verið er að lengja útiveitingatíma tímabundið, en staðurinn hefur fast leyfi til útiveitinga til kl. 22:00 öll kvöld. Sótt er um lengingu veitingatímans til kl. 00:00 dagana 1. ágúst - 8. ágúst. Einnig er óskað eftir leyfi til að setja brunaþolið segl yfir garðinn ef veður er óhagstætt. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. júlí 2014.
Svar

Ekki er fallist á opnunartíma til 00:00, en fallist var á að veita leyfti til kl. 23:00 með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 30. júlí 2014.