Niðurrif
Borgartún 34-36
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 587
27. maí, 2016
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Björns Skaptasonar f.h. Guðmundar Jónssonar ehf. , mótt. 13. maí 2016, um að rífa núverandi byggingar á lóðinni nr. 34-36 við Borgartún, stækka lóðina til suðurs þar sem núverandi akstursleið er staðsett og að afleggja aðrein að lóð frá Kringlumýrarbraut. Aðkoma að lóðinni yrði eingöngu frá Sóltúni. Óskað er eftir að mön við Kringlumýrarbraut yrði framlengd í átt að Borgartúni og göngustígur færður innan manar. Einnig er lögð fram greinargerð Björns Skaptasonar arkitekts, dags. 12. maí 2016.
Svar

Kynna formanni umhverfis- og skipulagsráðs.