tillaga borgarstjóra að endurskoðun deiliskipulags
Reitur 1.15, Stjórnarráðsreitur
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 9 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 386
8. mars, 2012
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Guðmundar Gunnarssonar ark. f.h. Rekstrarfélags stjórnarráðsbygginga dags. 8. mars 2012 um staðsetningu hjólaskýla fyrir ráðuneytin á Stjórnarráðsreit, samkvæmt teikningum ódags.
Svar

Ekki er gerð skipulagsleg athugasemd við erindið. Sækja þarf um byggingarleyfi.