breyting á deiliskipulagi
1.171.1 Hljómalindarreitur
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 470
29. nóvember, 2013
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Þingvangs ehf. dags. 14. nóvember 2013 um að færa og fjölga íbúðum, svalir á efri hæðum húsa gangi út fyrir byggingarreit, möguleika á svalalokun yfir svalir að Hverfisgötu 26 og 28, hækkun þaks að Klapparstíg 28 ofan á núverandi burðarvegg og hækkun á nýtingarhlutfalli Smiðjustígs 4 úr 1,61 í 1,65 svo hýsa megi tæknirými. Lagt fram bréf Jóns R. Magnússonar verkefnastjóra Þingvangs ehf., dags. 28. nóvember 2013 þar sem fyrirspurnin er dregin tilbaka.
Svar

Fyrirspurnin er dregin til baka. sbr. bréf Þingvangs ehf. dags. 28. nóvember 2013.