breyting á deiliskipulagi
1.171.1 Hljómalindarreitur
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 501
25. júlí, 2014
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Þingvangs ehf. dags 21. júlí 2014 um breytingu á deiliskipulagi reits 1.171.1, Hljómalindarreits. Í breytingunni felst að íbúðir sem samþykktar eru á efstu hæðum húsanna að Hverfisgötu 30, 32 og 34 og íbúð á efstu hæð hússins að Smiðjustíg 4 verði breytt í hótelherbergi.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.