breyting á deiliskipulagi
1.171.1 Hljómalindarreitur
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 558
16. október, 2015
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 13. október 2015 þar sem sótt er um leyfi til að byggja skábraut frá Smiðjustíg inn á Hljómalindartorg, stoðveggi og sorpgeymslu sem mynda aðgengi að kjöllurum á Laugavegi 13 og 19 og til að byggja tengigang frá kjallara Klapparstígs 30 og Laugavegs 17 undir torgið að neðanjarðarbílageymslu á Smiðjustíg 4.
Gjald kr. 9.823
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.