breyting á deiliskipulagi
1.171.1 Hljómalindarreitur
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 400
22. júní, 2012
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi Laugavegsreita ehf. dags. í júní 2012 varðandi uppbyggingu á svokölluðum Hljómalindarreit. Skipulagssvæðið afmarkast af Hverfisgötu, Klapparstíg, Laugavegi og Smiðjustíg.
Svar

Vísað til skipulagsráðs.