breyting á deiliskipulagi
1.171.1 Hljómalindarreitur
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 348
6. maí, 2011
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsstjóra 15. apríl 20111 var lögð fram fyrirspurn Villý Þórs Ólafssonar dags. 6. apríl 2011 um hvort hann fengi tímabundið leyfi til að hafa umsjón með opnu svæði á Hljómalindarreit í sumar. Fyrirspurninni var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra svæðisins og er nú lagt fram að nýju ásamt minnisblaði skipulagsstjóra dags. 6. maí 2011.
Svar

Minnisblað skipulagssstjóra samþykkt.