breyting á deiliskipulagi
1.171.1 Hljómalindarreitur
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 469
22. nóvember, 2013
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Þingvangs ehf. dags. 14. nóvember 2013 um að færa og fjölga íbúðir, svalir á efri hæðum húsa gangi út fyrir byggingarreit, möguleika á svalalokun yfir svalir að Hverfisgötu 26 og 28, hækkun þaks að Klapparstíg 28 ofan á núverandi burðarvegg og hækkun á nýtingarhlutfalli Smiðjustígs 4 úr 1,61 í 1,65 svo hýsa megi tæknirými.
Svar

Kynna formanni umhverfis- og skipulagsráðs.