Að lokinni hagsmunaaðilakynningu er lagt fram að nýju erindi
Laugavegsreita ehf.
dags. í júní 2012 varðandi breytingu á deiliskipulagi Hljómalindareit 1.171.1. Í breytingunni felst uppbygging á svokölluðum Hljómalindarreit samkvæmt deiliskipulags- og skýringaruppdrátta studíó Granda dags. 7. september 2012. Skipulagssvæðið afmarkast af Hverfisgötu, Klapparstíg, Laugavegi og Smiðjustíg. Tillagan var kynnt til og með 4. október 2012. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir/ábendingar: Anita Da Silva dags. 20. sept. 2012, Brynja Dögg dags. 20. sept., Gunnar Jón Kristinsson dags. 20. sept., Alexander Örn Friðjónsson dags. 20. sept., Sigurbjörg Guðríður Tómasdóttir dags. 20. sept., Róbert Allen Richardsson dags. 20. sept., Jóhannes LaFontaine dags. 20. sept., Kári Guðmundsson 20. sept., Bjargmundur Kjartansson dags. 20. sept., Kári Sigurðsson dags. 20. sept., Eiríkur Rúnar Ásgeirsson dags. 20. sept., Aníta Rut Erlendsdóttir dags. 20. sept., Kári Guðmundsson dags. 21. sept., Björgvin Brynjarsson dags. 21. sept., Hugrún Halldórsdóttir dags. 21. sept., Óðinn Ari Árnason dags. 27. sept. Bragi Marínósson dags. 27. sept., Unnar Steinn Sigtryggsson dags. 27. sept., Sindri Freyr Steinsson dags. 27. sept. Sunna Ósk dags. 30. sept., Gerður Erla Tómasdóttir dags. 30. sept. Guðrún Lína Thoroddsen dags. 1. okt., Una Dögg Davíðsdóttir dags. 2. okt., art of listening dags. 2. okt., Páll Þorsteinsson dags. 2. okt., Anna Antonsdóttir dags. 2. okt., Dora Eyland dags. 3. okt., Björt Sigfinnsdóttir dags. 3. okt., Kristófer Oliversson dags. 3. okt., Tanya Pollock dags. 4. okt., Dagný Aradóttir og Villý Þór Ólafsson f.h. Íslenska kaupfélagsins og Hemma og Valda, eigendur Faktorý dags. 4. okt. 2012. Að loknum athugasemdafresti barst athugasemd/ábending frá Önnu Áslaugu Ragnarsdóttur dags. 8. október 2012. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. XXXX.