breyting á deiliskipulagi
1.171.1 Hljómalindarreitur
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 655
27. október, 2017
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Þingvangs ehf. mótt. 26. október 2017 varðandi breytingu á skilmálum deiliskipulags reits 1.171.1, Hljómalindarreits. Í breytingunni felst að breyttir eru sérskilmálar um nýbyggingar sem snúa að torgi og götum þ.e. heimilt er að hafa sömu starfsemi í mismunandi húsum ef það hefur jákvæð áhrif á torgið og götur, samkvæmt tillögu Þingvangs ehf. dags. 24. október 2017.
Svar

Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs