breyting á deiliskipulagi
Einholt-Þverholt
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 757
10. janúar, 2020
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs að breytingu á deiliskipulagi Einholts-Þverholts vegna nánari skilgreiningar á borgarlandi norðaustast innan skipulagssvæðis sem torgasvæði. Um yrði að ræða gróðursælt leik- og dvalarsvæði fyrir borgarbúa og aðra sem fara um svæðið, samkvæmt uppdrætti ASK arkitekta ehf. dags. 4. nóvember 2019.
Svar

Vísað til skipulags- og samgönguráðs.